STIGAVEIÐI

MARKMIÐ LEIKSINS ER AÐ LIÐIÐ SAFNI SEM FLESTUM STIGUM Á 90 MÍNÚTUM MEÐ ÞVÍ AÐ LEYSA ÞRAUTIR ÚTI UM ALLAN BÆ.
LIÐSMENN VINNA SAMAN OG VELJA ÚR ÞAU VERKEFNI SEM ÞAU VILJA LEYSA.
EINN ÚR LIÐINU SÉR UM AÐ TAKA MYNDIR/VIDEO TIL SÖNNUNAR
OG SETJA BEINT Á
INSTAGRAM MEÐ MYLLUMERKINU

#tengistykk

ÖLL LIÐIN ÞURFA AÐ VERA KOMIN
KL. 15:00 Í HÓLMGARÐ

LÓA: 899 4151

ÁSKORANIR

PARTÝPINNI
15 stig

Einhver úr liðinu er með partýhattinn allan tímann
——————————

HALTU Á KETTI
5 stig

Að halda á ketti
Nýr köttur: önnur 5 stig
LJÓSMYND
——————————

VILLT(UR)?
3 stig

Spyrja heimamann, AKA Hólmara, til vegar
VIDEO
——————————

HÓPDANS
20 stig

Búa til stuttan hópdans við þetta lag eftir höfundinn The Very Nice Interesting Singer Man:

The Plumber Song

VIDEO
——————————

NÍÐVÍSA
10 stig

Semdu níðvísu um annað lið
VIDEO
——————————

HUMAN PYRAMID
5 stig

Liðið býr til mennskan pýramída
LJÓSMYND
——————————

TÚRISTASELFIE
3 stig

Hópmynd með túrista/-um
Nýir túristar: önnur 3 stig
LJÓSMYND
——————————

GÓÐUR GRANNI
10 stig

Fá lánaðan desilíter af sykri hjá heimamanni
LJÓSMYND
——————————

BER HVER
5 stig

Bera einhvern ókunnugan á bakinu spottakorn
VIDEO
——————————

Í SALTAN SJÓ
3 stig

Kasta steini í sjóinn
Bara einn í liðinu, einu sinni
VIDEO
——————————

SJÁVARBORG
1 stig f. hvert staup

Skelltu í þig Opal skoti hjá Siggu
LJÓSMYND
——————————

FIMMA
3 stig

Gefa ókunnugum háa fimmu
Nýr ókunnugur: önnur 3 stig.
Max þrisvar sinnum
VIDEO
——————————

GÓÐVERK
10 stig

Hjálpa ókunnugum yfir götu
Bara einn í liðinu, einu sinni
VIDEO
——————————

Við Sjónarhól býr einnig fólk,

sem alltaf vantar brýni.

Það lifir þar á mysu og mjólk,

en mest á brennivíni.

 10 stig

Tveir úr hópnum skála og drekka
mysuglas í einum teyg.
VIDEO
——————————

YOGA
20 stig

Lágmark 4ra manna jógastaða
LJÓSMYND
——————————

HOW DO YOU LIKE ICELAND?
10 stig

Bregða túrista
VIDEO
——————————

ST. FRANSISKUS SPÍTALI

Árið 1933 komu systur St. Fransiskus reglunnar til Stykkishólms frá Belgíu og stofnuðu klaustur, spítala og kapellu. Þær ráku líka prentsmiðju og einn af fyrstu leikskólum landsins, sem alltaf var kallaður Spító. Á níunda áratugnum gaf Kaþólska kirkjan íslenska ríkinu bygginguna.

SYSTIR
30 stig

Náðu mynd af nunnu
LJÓSMYND
——————————

AMEN
3 stig

Hópurinn signir sig í kapellunni
VIDEO
——————————

HELVÍTI Í HÓLMINUM
1 stig fyrir hvert staup
SÍÐASTA STOPPIÐ

Finna Freyjulund í Hólmgarði
og skella í sig Helvíti
——————————